TIME

Dagskrá

Júlí og ágúst 2015

Verkefnið undirbúið og gerð áætlun um framkvæmd verkefnisins skólaárið 2015 – 2016.
Fundur haldinn í Teplice og áætlun um verkefnið kynnt.

September 2015

Vinnufundur haldinn í Teplice í Tékklandi.
Einn af íslensku kennurunum hélt fyrirlestur um Ísland fyrir nemendur í Menntaskólanum í Teplice á hátíðarsal skólans. Einn af tékknesku kennurunum hélt kynningu á verkefninu fyrir nemendur og kennara menntaskólans.
Íslensku kennararnir fóru í heimsóknir í kennslustundir.
Fylgdust með kennslunni og ræddu við kennara og nemendur skólans.
Kennarar verkefnisins fóru í skoðunarferð í brúnkolanámu.
Ákveðið var að halda veffund með kennurunum og völdum nemendum skólanna í Teplice og Kópavogi í febrúar 2016.

Október til nóvember 2015

Vinna betur úr hugmyndum kennaranna - hanna námsefni og verkefnablöð
Kaupa búnað fyrir netfund nemenda og kennara (Vernier kerfið).
Kennarar og nemendur æfa sig í að vinna með hugbúnaðinn.
Kynningar á „Doors Open Days“ í Tékklandi og haldinn upplýsingafundur fyrir foreldra um verkefnið.
Auglýsingarborði og veggspjald notað.
Umfjöllun um verkefnið í fjölmiðlum og á námsvef skólana.
Kynningarefni útbúið.

Janúar til maí 2016

Unnið betur að námsefni og verkefnablöðum.
Kennarar hanna sjálfsmatsverkefni.

Febrúar 2016

Veffundur haldinn með þátttöku kennara og nemenda í Gymnázium Teplice og Menntaskólinn í Kópavogi.
Spurningalistakönnun lögð fyrir nemendur.

Mars og apríl 2016

Rætt um innihald og uppbyggingu verkefnisins og útbúin vefsíða.
Vinnuskjöl og verkefni þýtt og staðhæfð fyrir bæði löndin og sett inn á vefsíður verkefnisins til geymslu.

Maí 2016

Áfram unnið að innihaldi verkefna og gerðar endurbætur á innihaldi verkefna.
Verkefni sett jafnóðum inn á heimasíðu verkefnisins.

Júní 2016

Vinnufundur haldinn í Menntaskólanum í Kópavogi, sem er staðsettur nálægt Reykjavík á Íslandi.
Óformlegur fundur með kennurum í Menntaskólanum í Kópavogi.
Kennarar skiptast á skoðunum og ræða uppbyggingu framhaldsskóla í báðum löndunum.
Kennarar ræða um mat á verkefninu.
Skrifa lokaskýslu.
Farið yfir fjárhagslega hlið verkefnisins og undirbúa afrit af öllum bókhaldsgögnum.
Áframhaldandi kynning á vekefninu í skólunum.

Júlí til september 2016

Báðir skólar kynna verkefnið frekar.
Mat á verkefnunum.
Lokaskýrsla kláruð.

Supported by a grant from Iceland, Liechtenstein and Norway through the EEA Financial Mechanism and the Norwegian Financial Mechanism.